10% afslátt af vörum úr verslun, Sælkerabúðin & Lux Veitingar
Sælkerabúðin
Við ætlum líka að bjóða notendum Torgsins 15% afslátt af öllu sem er á heimasíðunni okkar með kóðanum Torgid15.
Mikið úrval er af sérvöldu hágæðakjöti og að auki eru ýmsar sælkeravörur til sölu eins og ostar, pylsur, skinka, grafið kjöt, pasta, olíur, krydd, sósur og súpur. Hinrik og Viktor búa yfir sérfræðikunnáttu í matargerð, hugsa fyrir hverju smáatriði, eru lausnamiðaðir og tryggja einstaka matarupplifun. Í Sælkerabúðinni færðu veislu drauma þinna!